Hér má finna fróðleik um Eyvindarholt og nágrenni.
Áhugaverðir staðir að skoða nálægt Eyvindarholti.
Áhugaverðir staðir að skoða nálægt Eyvindarholti. Nauthúsagil, Stóra-Dímon og Kvenufoss allt frábærir staðir sem auðvelt er að heimsækja og geisla af náttúrufegurð.
14 apr. 2021
Fuglalíf í Eyvindarholti og þjóðtrú og fuglar
Eyvindarholt er nokkuð vel í sveit sett þegar kemur að fuglaskoðun. Það má alltaf finna einhverja fugla á svæðinu og stutt er í mörg gjöful fuglaskoðunarsvæði. Á veturna má oft hitta á Snjótittlinga í Eyvindarholti og Hrafnin er þar gaglegur gestur. Músarindill er þar annað slagið yfir veturinn. Einnig má stundum finna Skógaþresti í trjálundinum. Á sumrinn er fuglalífið fjölb ...
26 jan. 2021
Álfaaskurinn í Eyvindarholti
Hér er stutt og skemmtileg huldufólkssaga sem gerist í Eyvindarholti. Með góðu skal gott launað og sá sem gefur á það víst að fá það margfalt til baka. Þannig hugsaði fólkið í þessar. Nú svo er alltaf sælla að gefa en þiggja.
09 jan. 2021
Cookie Notice
This website uses cookies to enhance your user experience. By continuing to use this website you consent to the use of cookies.
Accept Cookies